Vertu memm

Keppni

Graham’s Blend Series Kokteil keppni

Birting:

þann

Vinningshafar og dómarar frá keppninni í fyrra - Graham's Blend Series Kokteil keppni

Vinningshafar og dómarar frá keppninni í fyrra

Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý.

Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend Series

Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí/júní nk til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 23. febrúar sem sendist á netfangið [email protected]

Innsending þarf að innihalda;

  • Nafn á kokteil, mynd og stutta lýsingu á hugmyndinni.
  • Uppskrift þar sem ríkjandi innihaldsefni af annað hvort Graham’s Blend Nº5 White Port eða Blend Nº12 Ruby Port
  • Nafnið þitt, vinnustaður og símanúmer.

Graham's Blend Series Kokteil keppni

10 bestu uppskriftinar verða valdar til að keppa til úrslita ef til þess þarf.

Gustavo og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington fjölskyldunnar verða á svæðinu.

Um Graham’s Blend Series

Graham's Blend Series Kokteil keppni

Blend Nº5 White er fyrsta hvíta Graham´s Portvínið sem er sérstaklega búin til að blanda við aðra drykki, einstakt með Tonic og jú allveg frábært eitt og sér, kælt. Léttari, ávaxtaríkt, líflegri og ferskari en önnur hvít Port á markaði.

Blend Nº12 Ruby er líka búið til að blanda við aðra drykki, Spritz útgáfur vinsælar með þessu Portvíni. Aðgengileg blanda fyrir nýja neytendur. Ferskari og arómatískari en önnur Ruby Port, köld gerjun og vínberin eru tínd á kvöldin frá víngörðum í hæstu hæðum í Douro dalnum til að halda í ferskaleika þessa Portvíns.

Viltu vita meira um Portvín ? kíktu á þessa síðu www.schoolofport.com

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið