Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstaklega vel heppnaður viðburður – Myndaveisla
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Sjá einnig: Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar
Matseðilinn og vínpörun
Íslensk hörpuskel, kóngakrabbi
Lemongrass, greip, bonitoseyði
Vetrargrænmeti
Sýrt, basil, parmesansoð
Landeldislax ‘Balik style’
Osietra kavíar, sítróna, piparrót
Atlantshafshumar
Blómkáls couscous, sesam, engifer
Wagyu A5
Soja, wasabi, seljurót
Hraunsteinn
Kókosbrögð, kaffir lime
Konfekt
19.900 kr.
Ágóði viðburðarins rann til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Tæplega 60 gestir voru hvert kvöld eða samtals um 120 gestir sem voru yfir sig ánægðir með bæði mat og þjónustu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla