Markaðurinn
Íslenskir fagmenn á Barry Callebaut námskeiði Kaupmannahöfn – Myndaveisla
Stóreldhúsdeild OJK-ISAM og Barry Callebaut héldu námskeið í Hotel og Restaurantskolen í Kaupmannahöfn dagana 28. – 30. nóvember.
Kent Vendelbo Madsen Pastry Chef hjá Callebaut Nordic var kennari á þessu flotta námskeiði fyrir nokkra af okkar færasta fagmönnum á Íslandi.
Á námskeiðinu var farið yfir helstu nýjunga og tækni í súkkulaðiheiminum. Okkar fólk kom til baka reynslunni ríkari með fullt farteski af nýjungum og uppskriftum.
Eftir námskeið var haldið í flottustu Conditori og bakarí Danmerkur en þar má kannski helst nefna Conditori La Glace sem var stofnað 1870.
Vel var tekið á móti Íslenska hópnum af Lars Juul Head baker/Confectioner. Hópurinn fékk að fara á allar hæðir í vinnslunni, spjalla við starfsfólk og ræða um þeirra vörur og hráefni.
Lars Juul fór svo yfir sögu bakarísins og bauð hópnum í kaffi í betri stofunni á La Glace.
Við viljum þakka eftirfarandi aðilum fyrir samveruna og ógleymanlegum dögum í Kaupmannahöfn:
- Nýja Kökuhúsið
- Gulla Arnar
- Mosfellsbakarí
- Sandholt
- Mika
- Monkeys
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu



















