Markaðurinn
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands verður í jólaskapi í Hörpu 16. og 17. desember
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með fjölbreyttar vörur.
Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu.
Matarmarkaður Íslands gengur út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda.
Jólamatarmarkaður Íslands verður 16. – 17. desember í Hörpu. Öll velkomin.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro