Markaðurinn
Það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni fyrir jólin!
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- Skelflettur humar stór, smár og blandað skelbrot
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á ferskri bleikju, þorsk, laxi og fleiri tegundum frá frábærum framleiðendum. inn á veitingastaði og mötuneyti
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum