Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eldhús opnað aftur á Prikinu
Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, greinir frá þessu á Facebook.
Hann segir að eldhús verði opnað aftur og að Vörubílinn fari aftur á seðil, en þar er um að ræða morgunverðardisk með eggjum og beikoni, amerískum pönnukökum, sírópi og steiktum kartöflum.
Prikið fær algera bólstrun og innviðir dekraðir. […] Við tökum stökk og skrúfum aðeins niður í djamminu eins og það hefur verið á staðnum undanfarinn áratug og lengur.
Opnum fyrr, en lokum fyrr. Dúkur í loftinu lagaður, bætt við borðum og ljósum, líftími þessarar stofnunar endurræstur, Prikið þúsund ár og allt það.“
Mynd: Shutterstock
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný