Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Skólamatur opnar 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði – Myndir og vídeó
Skólamatur fagnaði í síðustu viku að búið er að byggja 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði við Iðavelli í Keflavík fyrir starfsemi fyrirtækisins.
Þar af er nýbygging upp á samtals 830 fermetra. Húsnæðið hentar til að þjónusta mötuneyti leik- og grunnskóla þannig að hægt sé að senda mat frá eldhúsinu í Reykjanesbæ sem er tilbúinn til eldunar í skólum sem eru í viðskiptum við Skólamat.
Myndir frá formlegri opnun húsnæðisins við Iðavelli í Keflavík.
Alls þjónustar Skólamatur 85 leik- og grunnskóla á suðvesturhorni landsins. Hjá Skólamat starfa 170 manns.
Vídeó – Vf.is
Myndir: facebook / Skólamatur
Texti og vídeó: Víkurfréttir / vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






















