Markaðurinn
Barþjónanámskeið með íslandsvininum Juho Eklund
Tvö barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00
- Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30
Limited seats, so please confirm participation at fridbjorn@mekka.is
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars