Markaðurinn
Fiskidagurinn mikli 2023 – 20 ára
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á laugardeginum.
Matseðillinn breytist frá ári til árs en réttirnir sem boðið er upp á eru þekktir fyrir að vera sér í lagi gómsætir. Höfundur flestra réttanna er matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti.
Í ár voru fimm af réttunum unnir í samstarfi við uppskriftavefinn “ Gerum daginn girnilegan“ og er nú hægt að nálgast þar uppskriftir og myndbönd af 5 ljúffengum réttum sem boðið verður upp á, á Fiskideginum mikla í ár.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum







