Ágúst Valves Jóhannesson
Flott námstefna um vörur sem að mörgu leyti hafa valdið byltingu í matreiðsluiðnaðinum
Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna
Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna sinn frá Spáni. Það er heildsölufyrirtækið Eggert Kristjánsson hf. sem flytur inn vörurnar. Texturas vörurnar ættu að vera einhverjum kunnar, en þær eru þróaðar af eiganda og yfirmatreiðslumanni ElBulli Ferran Adriá og bróður hans Albert.
Ana Carolina Alvarado
Kennarinn og fyrirlesarinn var ung stúlka að nafni Ana Carolina Alvarado en hún leiddi hópinn í gegnum vörurnar og var með veglega sýnikennslu um nær öll efnin. Fyrri hluta fyrirlestursins var fjallað um Mugaritz vörurnar, þar fengu menn að sjá m.a. kartöflusteina. Í seinni hlutanum voru svo Texturas vörurnar kynntar.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast