Frétt
Þessi veitingahús og verslanir bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi
Fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum.
Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem skólp frá starfseminni er hreinsað áður en það fer í umhverfið og hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.
Hópur þekktra matreiðslumeistara birta færslur á samfélagsmiðlum og hvetja til sniðgöngu á laxi úr sjókvíaeldi.
Róbert Ólafsson

„Í sjókvíaeldi fer mengunin, fóður-, eitur- og lyfjaleifar, beint í sjóinn gegnum netmöskvana og eldislaxar sleppa úr kvíunum. Afleiðingarnar eru skaði fyrir umhverfið og óafturkræf erfðablöndun við villta laxastofna Íslands.
Þess vegna býð ég ekki upp á lax úr sjókvíaeldi á Forréttabarnum.“
Hrefna Rósa Sætran
Sturla Birgisson
Hér að neðan er listi yfir verslanir og veitingastaðir hér á landi sem hafa tekið ákvörðun um að bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi.
Kynntu þér umhverfisáhrifin betur hér.
Myndir: iwf.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun