Keppni
Manuel nýkrýndur Vínþjónn ársins 2023
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2023, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Grand Hótel sl sunnudag.
Manuel Schembri frá Brút stóð uppi sem sigurvegari eftir langan og strembinn dag þar sem keppendur glímdu við skriflegt próf, skriflegt blindsmakk á léttvíni og staðfestingu á sterk víni ásamt umhellingu, kampavíns serveringu, matar og vínpörun, leiðréttingu kokteillista og svo munnlegu blindsmakki af rauðvíni ásamt bjór þraut, öll keppnin fór fram á ensku.
Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac lenti í öðru sæti og Lind Ólafsdóttir frá Moss í því þriðja.
Dómarar voru:
Alba E. H. Hough
Peter Hansen
Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson
Vínþjónasamtökin óskar öllum keppendum til hamingju með árangurinn og Grand Hóteli kærlega fyrir að lána sér aðstöðu og frábæra þjónustu.
Ertu búin/n að skrá þig í Vínþjónasamtökin?
Nýir meðlimir geta skráð sig í Vínþjónasamtökin með því að senda fullt nafn og kennitölu í tölvupóst á [email protected]
Árgjald Vínþjónasamtakanna er 4.800.-
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir