Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gamall matseðill – Árið 1979 – Afmælishátíð Rebekkustúku
Systur í Rebekkustúku hjá Oddfellowreglunni Afmælishátíð Rebekkustúku bauð til afmælishátíðar árið 1979 á Hótel Sögu.
Það er Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari sem sendi okkur þennan matseðil og hefur varðveitt hann öll þessi ár. Fleiri matseðlar í vörslu Harðar verða birtir hér á veitingageirinn.is.
Hörður Ingi Jóhannsson
Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari lærði fræðin sín á Hótel Sögu á árunum 1976 – 1979. Hörður starfaði meðal annars á Aski Laugarvegi 28 og var með í stofnun á Svörtu pönnunni. Hörður rak mötuneyti Iðnskólans í Reykjavík í 11 ár og átti veitingastað á Laugaveginum (Steikhús Harðar).
Hörður var framkvæmdarstjóri á Hótel Nesbúð Nesjavöllum í 4 ár, var með eigin rekstur sem þjónustaði Jarðboranir og var síðast verkstjóri í eldhúsi Landspítalans.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi