Starfsmannavelta
Geiri bakari og Annabella þakka fyrir sig

Hjónin Annabella Albertsdóttir og Sigurgeir Erlendsson, betur þekktur sem Geiri bakari, ásamt starfsfólki
Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi og Þórdís taka við rekstri föstudaginn 17. mars næstkomandi.
Eins og Geira og Bellu er lagið munu þau enda stórglæsilegan feril og ævistarf á góðri veislu og bjóða gestum og gangandi í köku og kaffi, fimmtudaginn 16. mars frá 15:30-17:30.
Vilja þau með þessu þakka íbúum og velunnurum fyrir síðustu 35 ár sem þau hafa staðið í rekstri Geirabakarís.
Myndir: facebook / geirabakari.ehf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







