Eldlinan
Umsókn í nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu 2006
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk.
Sækið umsóknareyðublaðið hér.
Skila þarf umsókn til Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina Hallveigarstíg 1. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2006.
Matseðill í matreiðslu:
Forréttur (gulrætur og jerusalemætiþistill að lágmarki 40%).
Aðalréttur (lax og sandhverfaað lágmarki 60%).
Eftirréttur ( skyr og egg að lágmarki 40%).
Greint frá á heimasíðu Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro