Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viktor Örn og Hinrik Örn á íslenskum dögum í Bandaríkjunum
Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumenn og eigendur Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumanninn Matt Baker á Michele’s, bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Fyrsti réttur:
lightly smoked Arctic char, dill vinaigrette, kohlrabi & Icelandic wasabi
Annar réttur:
Slowly cooked cod, roasted cauliflower, soy & champagne sauce
Þriðji réttur:
Icelandic filet of lamb, potato puree, glazed carrot, crowberry sauce
Fjórði réttur
Icelandic Provisions skyr & blueberries, skyr sorbet, bilberry granite & white chocolate
Verð: 95 dollarar
Dagskrána í heild sinni á íslensku dögunum er hægt að skoða með því að smella hér.
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro