Vín, drykkir og keppni
Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir sig, tilnefnir þá staði/aðila sem þeim fyrst hafa staðið uppúr úr bransanum í hverjum flokki fyrir sig.
Viðburðurinn var haldinn á Jungle bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Jakob og Joel sem eru framkvæmdaraðilar keppninnar, ásamt flottu fylgdarliði af samstarfsaðilum. Tilkynntu þeir að úrslit dómnefndar um þá sem komust í úrslit fyrir Íslands hönd:
Besti barþjónninn:
Jónas Heiðarr
Leo Snæfeld Pálsson
Teitur Ridderman Schiöth
Besta andrúmsloftið:
Jungle
Kaldi Bar
Kokteilbarinn
Besti Kokteilabarinn:
Jungle
Kokteilbarinn
Múlaberg Bistro & Bar
Besti kokteilaseðillinn
Jungle
Kokteilbarinn
Sumac
Besti nýi kokteilabarinn
Bingo
Drykk
Tres Locos
Bestu framþróunaraðilar bransans
Friðbjörn Pálsson
Hlynur Maple
Ivan Svanur Corvasce
Besti signature kokteillinn
Dillagin
Funiks
Nortern Light
Besti veitingastaðurinn
Brút
Monkeys
Sumac
Val fólksins
Jungle
Kokteilbarinn
Múlaberg Bistro & Bar
Á komandi vikum mun svo dómnefnd velja sigurvegarann í hverjum flokki fyrir sig og munu þau úrslit verða kynnt þann 12. mars í Kaupmannahöfn á Bartender Choice Awards Gala.
Hægt er að kynna sér allt um Bartender Choice Awards og næla sér í aðgang á lokakvöldið í kaupmannahöfn hér.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards