Starfsmannavelta
Nýir eigendur að Hótel Selfossi
Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði sama félag fyrr á árinu einnig eignast Hótel Vestmannaeyjar.
„Við höfum mikla trú á hótelrekstri á Suðurlandi og teljum Hótel Selfoss ákaflega vel staðsett í hjarta miðbæjar Selfoss sem hefur sótt verulega í sig veðrið á undanförnum árum.
Vestmannaeyjar eru svo algjör náttúruperla sem erlendir ferðamenn eru rétt farnir að uppgötva þannig að við horfum björtum augum á komandi tíma,“
segir Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson í samtali við Innherja á visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: hotelselfoss.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






