Nemendur & nemakeppni
VMA nemendur heimsóttu Kalda, Bjórböðin og Hótel Kalda – Myndir
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af ýmsum toga fyrir gesti í Þrúðvangi í VMA (salur matvælabrautar).
Í gærmorgun heimsóttu þeir bruggverksmiðjuna Kalda, Hótel Kalda og Bjórböðin á Litla-Ársskógssandi og kynntu sér starfsemina. Allar þessar þrjár einingar eru á hendi sama eiganda.
Heimsóknin var í senn fróðleg og ánægjuleg og virkilega gaman að sjá hversu mikil vítamínsprauta þessi uppbygging hefur orðið fyrir Litla-Árskógssand og Dalvíkurbyggð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni.
Myndir: vma.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar

















