Nemendur & nemakeppni
VMA nemendur heimsóttu Kalda, Bjórböðin og Hótel Kalda – Myndir
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af ýmsum toga fyrir gesti í Þrúðvangi í VMA (salur matvælabrautar).
Í gærmorgun heimsóttu þeir bruggverksmiðjuna Kalda, Hótel Kalda og Bjórböðin á Litla-Ársskógssandi og kynntu sér starfsemina. Allar þessar þrjár einingar eru á hendi sama eiganda.
Heimsóknin var í senn fróðleg og ánægjuleg og virkilega gaman að sjá hversu mikil vítamínsprauta þessi uppbygging hefur orðið fyrir Litla-Árskógssand og Dalvíkurbyggð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni.
Myndir: vma.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina