Markaðurinn
Tvö áhugaverð barþjónanámskeið
Tvö barþjónanámskeið verða haldin dagana 23. og 24. nóvember næstkomandi þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða gesti um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.
Námskeiðin verða haldin á:
Vinnustofu Kjarvals miðvikudaginn 23. nóv milli kl.20.30-22.30
Jungle Bar fimmtudaginn 24. nóv milli kl.14.00-16.00
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected].
Þessi námskeið eru öllum viðskiptavinum Mekka W&S að kostnaðarlausu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






