Freisting
Búið að skipa fulltrúa í matarverðsnefnd

Forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í nefnd sem fjalla á um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og gera tillögur sem miða að því að færa matvælaverð nær því sem gengur og gerist í helstu nágrannaríkjunum.
Hallgrímur Snorrason, hagstofustjór fer fyrir nefndinni en auk hans sitja í henni Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, Jónína S. Lárusdóttir, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu, Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, Axel Hall hagfræðingur, tilnefndur af utanríkisráðherra, Stefán Úlfarsson hagfræðingur, tilnefndur af ASÍ, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands, Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór B. Þorbergsson, hagfræðingur, tilnefndur af Viðskiptaráði Íslands, og Elín Björg Jónsdóttir frá BSRB.
Nefndinni er ætlað að skila tillögum fyrir mitt ár 2006 þannig að unnt verði að undirbúa hugsanlegar lagabreytingar til framlagningar á Alþingi næsta haust.
Heimildir frá visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





