Markaðurinn
Öflugir vínkælar frá Vestfrost hjá Verslunartækni og Geira
WFG vínkæla línan frá Vestfrost er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. WFG línan er nútímaleg hönnun sem að er alveg svört með huggulegum viðar hillum og fellur því vel að flestum innréttingum.
Minnstu kælarnir eru með tvískipt hitasvæði en stærri kælarnir eru með sambyggt hitasvæði (multizone) þar sem að er hægt að stilla topp og botn skápsins á bilinu 5-22°C svo blandast hitastigin fyrir miðjum kæli.
38 Flösku kælir (2 hitasvæði), sjá hér.
147 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.
197 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun