Uncategorized
Vín með jólamatnum – niðurstaða

Fólk skiptist í tvær raðir þegar kemur að því hvort það drekkur vín með jólamatnum, eða ekki. Allavega miðað við niðurstöðu könnunar sem var hér í Vínhorninu frá því fyrir jól. 53% sögðust ekki neyta víns með jólasteikinni, á meðan 47% sögðust gera slíkt. Munurinn er sáralítill.
Nú hefur verið sett inn ný könnun hér á síðunni. Vonandi taka sem flestir þátt í þessum litla leik okkar hér á vefnum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





