Keppni
Skráning er hafin í Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2022 Ávaxtarík upplifun
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017.
Keppnin í ár verður haldin fimmtudaginn 10. nóvember, á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll og er skráning hafin.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamning í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik eru metin sérstaklega.
Þema ársins í ár er Ávaxtarík upplifun.
Dómarar í Eftirréttur ársins eru Ólöf Ólafsdóttir, Sebastian Pettersson og Sigurjón Bragi Geirsson
Dómarar í Konfektmoli ársins eru Vigdís Mi Diem og Karl Viggó Vigfússon
FYRSTU VERÐLAUN: EFTIRRÉTTA NÁMSKEIÐ HJÁ CACAO BARRY
Cacao Barry® er stolt af því að styðja við Cocoa Horizons Foundation. Hlutverk þess er að bæta lífsviðurværi kakósins og bænda um allan heim í gegnum kynningu á sjálfbærum venjum, skógrækt og samfélags-og þróunarverkefnum.
Skráning og nánari upplýsingar hér.
Verðlaunaréttir í fyrra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










