Markaðurinn
Ekki missa af Diplomatico viðburðum næstu viku
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast umhverfinu í Venesúela sterkum böndum.
Einnig mun hann veita fróðleik og svara spurning um Diplomatico kokteil keppnina Artisans of Taste sem mun fara fram í haust. Andri Viceman ætlar einnig að stíga á svið og deila með okkur sinni reynslu af íslenskum jurtum og afurðum í kokteilgerð.
Út vikuna verður hægt að heimsækja Kokteilbarinn og gæða sér á fjölbreyttum Diplomatico kokteilum.
Frekari upplýsingar má finna hér, endilega staðfestið þátttöku á viðburðarsíðunni.
Diplomatico masterclass | Facebook
Educational event with Andri Viceman & Miguel Escandell | Facebook
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný