Markaðurinn
Negroni vikan 10 ára
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september.
Barir og skemmtistaðir skrá sig sjálfir á www.negroniweek.com og borga 25$ gjald (3500kr) til styrktar Slow Food samtakanna á Íslandi www.slowfood.is, þar sem vandað er til verka í framleiðslu, gæða hráefni eru notuð og náttúran höfð í fyrirrúm.
Við hvetjum bari og veitingastaði um allt land til að skrá sig og skála fyrir góðu málefni í gæða Negroni sem er orðinn mest seldi klassíski kokteill heims á topp 100 bestu börunum skv. Drinks International, 2022.
Ölgerðin mun svo dreifa borðstöndum, plakötum, gluggalímmiðum og fleiru til staða sem skrá sig til að auka sýnileikann á Negroni vikunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana