Frétt
Varað þurrkuðum fiski – Fiskurinn er óhæfur til neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Afroase Bongo fish dried whole sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn vegna þess að fiskurinn er óhæfur til neyslu. Varan greindist með of hátt magn af histamíni og öðrum lífrænum amínum. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með aðstoð heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) og sent út fréttatilkynningu.
Tilkynningin um innköllunina kom í gegnum RASFF evróska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Einungis er um að ræða innköllun á neðangreindir framleiðslulotu:
- Vörumerki: Afroase
- Vöruheiti: Bongo fish dried whole
- Best fyrir dagsetning: 31.12.2022
- Strikamerki: 8719497392315
- Nettómagn: 200g
- Framleiðandi: Asia Express Food B.V. – Kilbystraat – Kampen – 8263 – Netherlands
- Framleiðsluland: Gambia
- Innflytjandi: Lagsmaður ehf. / fiska.is, Nýbýlavegi 6 Kópavogi
- Dreifing: Verslun fiska.is, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi
Neytendur sem hafa keypt ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila í verslun Lagsmanns /fiska.is að Nýbýlavegi 6.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag