Frétt
Villandi tilboðsmerking á Costco nautahakki
Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun og veru í tilboðinu.
Engar efnislegar skýringar bárust frá Costco.
Að mati stofnunarinnar var framsetning á tilboðinu þannig að óljóst væri hvað fælist í verðlækkuninni og hvert endanlegt verð vörunnar væri eða hvernig það væri reiknað út. Framsetningin hafi þar af leiðandi falið í sér villandi upplýsingar um verð á hverja pakkningu af nautahakki og að viðskiptahættir félagsins væru líklegir til þess að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda.
Bannaði Neytendastofa Costco að viðhafa viðskiptahætti þessa.
Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum