Markaðurinn
Barþjónanámskeið með Íslandsvininum Pekka Pellinen
Íslandsvinurinn Pekka Pellinen Global Brand Mixologist fyrir Finlandia vodka mun koma til landsins í næstu viku og halda barþjónanámskeið fyrir veitingarbransann.
Námskeiðin verða haldin 1. júní á Center hótel Plaza, þar sem Pekka mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Þar mun hann blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Takmarkað sætapláss, svo það er betra að staðfesta þátttöku á [email protected]
Mynd: Ómar Vilhelmsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita