Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin stjörnur í Belgíu og Lúxemborg 2022 – Sjáðu hverjir eru með nýjar stjörnur
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er í eigu matreiðslumannsins Tim Boury, þrjár nýjar tveggja stjörnu og 16 nýjar eins stjörnu veitingastaðir.
Þrjár Michelin stjörnur
Boury (Roeselare)
Tvær Michelin stjörnur
Colette-De Vijvers (Averbode)
Hertog Jan at Botanic (Antwerp)
La Villa Lorraine (Brussels)
Ein Michelin stjarna
Arden (Villers-sur-Lesse)
Aurum (Ordingen)
Dim Dining (Antwerp)
Fine Fleur (Antwerp)
Fleur de Lin (Zele)
Hert (Turnhout)
In den Hert (Wannegem-Lede)
La Villa de Camille et Lucas (Luxembourg)
Nebo (Antwerp)
Quai n°4 (Ath)
Rebelle (Marke)
Ryôdô (Luxembourg)
Sense (Waasmunster)
Tinèlle (Mechelen)
Toma (Liège)
Vintage (Kontich)
Mynd: www.restaurantboury.be
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir