Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin stjörnur í Belgíu og Lúxemborg 2022 – Sjáðu hverjir eru með nýjar stjörnur
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er í eigu matreiðslumannsins Tim Boury, þrjár nýjar tveggja stjörnu og 16 nýjar eins stjörnu veitingastaðir.
Þrjár Michelin stjörnur
Boury (Roeselare)
Tvær Michelin stjörnur
Colette-De Vijvers (Averbode)
Hertog Jan at Botanic (Antwerp)
La Villa Lorraine (Brussels)
Ein Michelin stjarna
Arden (Villers-sur-Lesse)
Aurum (Ordingen)
Dim Dining (Antwerp)
Fine Fleur (Antwerp)
Fleur de Lin (Zele)
Hert (Turnhout)
In den Hert (Wannegem-Lede)
La Villa de Camille et Lucas (Luxembourg)
Nebo (Antwerp)
Quai n°4 (Ath)
Rebelle (Marke)
Ryôdô (Luxembourg)
Sense (Waasmunster)
Tinèlle (Mechelen)
Toma (Liège)
Vintage (Kontich)
Mynd: www.restaurantboury.be
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






