Markaðurinn
Það streyma inn nýjungarnar frá Nóa Síríus
Nýjungarnar frá Nóa Síríus streyma í verslanirnar þessa dagana og nýjasta varan er dásamlega litrík og ljúffeng, Síríus rjómasúkkulaði með súkkulaðiperlum.
„Þetta er geggjuð blanda af okkar sívinsæla og ómótstæðilega rjómasúkkulaði með stökkum og bragðgóðum súkkulaðiperlum. Sumarleg stórveisla fyrir bragðlaukana,“
segir Alda Björk Larsen markaðsstjóri Nóa Síríus.
„Þetta er ein af okkar skemmtilegu sumarvörum og er því í takmörkuðu magni,“
bætir Alda við og um að gera að drífa sig í næstu verslun og smakka.
Allt súkkulaði frá Nóa Síríus er vottað af Cocoa Horizons samtökunum. Það þýðir að kakóhráefnið er ræktað við mannúðlegar aðstæður, sem ógna ekki lífríki jarðar. Með því er fyrirtækið hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni í kakóræktun til framtíðar.
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro