Markaðurinn
Hótelveisla hjá Bako Ísberg
Í maímánuði eru Hóteldagar hjá Bako Ísberg sem þýðir hvorki meira né minna en 20% afsláttur af öllum hótelvörum, það köllum við veislu!!
Nú þegar flest öll hótel og gistiheimili á höfuðborgarsvæðinu eru nánast uppbókuð úr sumarið er þá ekki tilvalið svona rétt fyrir vertíðina að endurnýja; hárblásara, þjónustubakka, töskubekki, hraðsuðukatla, ruslafötur, herðatré, straubretti svo fátt eitt sé nefnt?
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér að Höfðabakka 9B og svo er tilvalið að skoða úrvalið á www.bakoisberg.is

-
Keppni10 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata