Markaðurinn
Ó.J&K – Ísam flytur á Korputorg
Við erum að flytja í nýjar höfðustöðvar okkar á Korputorgi dagana 17. og 18. mars.
Til að tryggja að flutningar takist með sem minnstu raski verður vöruhúsið hjá okkur lokað frá kl.12 fimmtudaginn 17. mars og allan föstudaginn 18.mars.
Því þurfa allar pantanir sem á að afgreiða fyrir lokun vöruhúsinis að vera komnar til okkar fyrir kl.15 miðvikudaginn 16. mars.
Við hvetjum þig til að hafa samband við okkur í síma 535-400 ef það koma upp einhverjar spurningar varðandi flutninginn.
Kv Starfsfólk ÓJ&K-ISAM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði