Markaðurinn
Bjór Jóga – Frítt fyrir alla barþjóna
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun Barþjónaklubbur Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits bjóða barþjónum í bjór-jóga í tilefni dagsins.
Jóga kennarinn og fyrrum varaformaður barþjónaklúbbsins Íslands, Alana Hudkins mun bjóða upp á skemmtilegan jóga tíma með Pilsner Urquell í hönd.
Hvar: Reebok fitness, Holtagörðum
Hvenær: þriðjudaginn 1. mars kl.20.00
Frítt fyrir alla barþjóna, skráning hjá [email protected]
English
March 1st is one of Iceland’s most beloved holidays, because on this day in 1989, beer finally became legal! To celebrate this important day, the Bartenders Club of Iceland in cooperation with Mekka Wines and Spirits would like to invite all bartenders to a fun.
Beer Yoga session. Yoga instructor and former vice president of the bartenders club Alana Hudkins will offer us a fun yoga class with Pilsner Urquell in hand.
Where: Reebok fitness, Holtagörðum
When: Tuesday 1 March at 20.00
Free for all bartenders, sign up with [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






