Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og er smáréttastaður.
Næs er systurstaður SLIPPSINS í Vestamannaeyjum og er áhersla lögð á náttúruvín, kokteila, bjóra og fjölbreytta smárétti.
Opið er á kvöldin, miðvikudag til sunnudags frá klukkan 18.00 en með hækkandi sól breytist opnunartíminn.
Í hádeginu verða stærri réttir í boði sem eru afgreiddir hratt og örugglega.
Matseðillinn
Heimasíða: www.naesrestaurant.is
Mynd: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann