Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dominique Plédel Jónsson endurkjörin formaður Slow Food

Fundurinn var haldinn á Zoom og að þessu sinni var það nauðsynlegt þar sem flest eru ekki búsett á höfuðborgarsvæðinu.
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l.
Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á aðalfundinum, er þar af leiðandi að mestu leyti ný.
Í henni sitja:
- Dominique Plédel Jónsson, formaður (endurkjörin), Reykjavík
- Gunnþórunn Einarsdóttir, gjaldkeri (endurkjörin), Reykjavík
- Axel Sigurðsson, Selfoss, matvæla og næringafræðingur
- Ragnar Egilsson, markaðsfræðingur sem ætlaði í nám í UNISG í Pollenzo, Reykjavík
- Sif Matthíasdóttir, geitabóndi, Stykkishólmi
- Sveinn Garðarsson, frumkvöðull, Bárðárdal
- Þórhildur M. Jónsdóttir, formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla, varamaður, Skagaströnd
Mynd: slowfood.is

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag