Freisting
Vídeó: Jóhannes sigrar annað árið í röð
Í dag voru tilkynnt úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins 2009 sem haldin var í gær á Sýningunni Ferðalög og frístundir, sem nú stendur í Laugardalshöll. Það var Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX sem hreppti fyrsta sætið, annað árið í röð.
Þórarinn Eggertsson hjá Orange varð í öðru sæti og Rúnar Þór Larsen hjá veitingastaðnum Bryggargatan í Svíþjóð í því þriðja.
Freisting.is var á staðnum og náði tali af Jóhannesi og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Með honum er Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðarmaður hans.
Smellið hér til að horfa á vídeóið.
Myndir frá keppninni væntanlegar.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028






