Markaðurinn
20-50% afsláttur af mottum
Góðar mottur hreinsa bleytu, sand og slabb undan skóm. Gólfið þitt er hreinna og viðhald minna með góðar mottur við innganginn.
Þriggja mottu kerfið
Þrjár mottur sem spanna 4,5 metra vinna saman að því að hreinsa vætu og óhreinindi undan skóm. Gólfið þitt er 80% hreinna með þriggja mottu kerfinu.
- Gróf útimotta tekur sand og steina
- Milligróf motta í anddyri tekur bleytu og sand
- Mjúk motta inni tekur bleytu og þurrkar undan skóm
Ráðgjafar okkar aðstoða þig við val á mottu. Nú er tíminn til að spá í mottum og eru valdar mottur á 20-50% afslætti í Rekstrarvörum.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Kælivagn til leigu