Vertu memm

Markaðurinn

Innköllun Hindberjagoss og Helgu afturkölluð – Nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda

Birting:

þann

Hindberjagos frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús

Innköllun Hindberjagoss frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús frá því síðasta föstudag hefur verið afturkölluð.

Ástæðan er sú að nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda um að grunur um að drykkirnir hefðu hugsanlega getað innihaldið hnetur í snefilmagni, vegna krossmengunar við framleiðslu á hráefni sem notað er í báðar þessar vörur, reyndist ekki á rökum reistur.

Ölgerðin vildi engu að síður hafa allan vara á og ákvað því innköllun, en í ljósi nýrra upplýsinga hefur ákvörðun verið tekin um að afturkalla hana.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið