Markaðurinn
Innköllun Hindberjagoss og Helgu afturkölluð – Nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda
Innköllun Hindberjagoss frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús frá því síðasta föstudag hefur verið afturkölluð.
Ástæðan er sú að nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda um að grunur um að drykkirnir hefðu hugsanlega getað innihaldið hnetur í snefilmagni, vegna krossmengunar við framleiðslu á hráefni sem notað er í báðar þessar vörur, reyndist ekki á rökum reistur.
Ölgerðin vildi engu að síður hafa allan vara á og ákvað því innköllun, en í ljósi nýrra upplýsinga hefur ákvörðun verið tekin um að afturkalla hana.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






