Markaðurinn
Aukin eftirspurn eftir dósum
Eftirspurn eftir dósum á alþjóða markaði hefur leitt til þess að Ölgerðin er á sama báti og fyrirtæki út um heim allan að fá ekki nægilegt magn miðað við eftirspurn. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá fleiri dósir en söluaukning hjá okkur er mun meiri en við og dósaframleiðandinn áttum von á.
Eitthvað hefur borið á skorti á vinsælum tegundum á borð við Kristal Mexican Lime og Pepsi Max en úr því verður leyst á allra næstu dögum. Hins vegar er viðbúið að þetta ástand vari fram til áramóta en þá eigum við von á að ástandið verði komið í eðlilegt horf.
Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á þessu og ítrekum að við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bæta úr stöðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






