Keppni
Veitingabransinn á Jungle og horfa á Viking í úrslitakeppninni í beinni
Það er komið að því, Vikingur Thorsteinsson keppir í úrslitum í dag í Bacardi Legacy keppninni.
Víkingur komst í 8 manna úrslit með sigurdrykk sinn Pangea og verður gaman að fylgjast með þessari hörkukeppni. Keppnin hefst kl. 15:30 á íslenskum tíma og er veitingabransinn boðinn að kíkja á Jungle Cocktail Bar til að fylgast með honum í úrslitakeppninni.
Sjá einnig:
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024