Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel – Myndir og vídeó

Birting:

þann

BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel

Alfreð með kryddjurtamarinerað lambakjöt

Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn.

BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel

Alfreð Fannar Björnsson og Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðslumeistari Bistro Blue

Hljómsveitin Klaufar sá um tónlistina á meðan starfsfólk Marel gæddi sér á kræsingunum frá BBQ kónginum.

Girnilegur matseðill:

Kryddjurtamarinerað lambalæri með teriyaki brokkolíni

Pulled pork sliders með jalapeno mæjó og pikkluðu rauðkáli

Pulled Oumph sliders með aioli og pikkluðu rauðkáli – Vegan

Reyktar kúrekabaunir

Fröllur, hrásalat og hvítlaukssósa

BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel

Reyktar kúrekabaunir

Nýja grillbók BBQ kóngsins var til sýnis á staðnum, en grillbókin kemur út í næstu viku. Bókin inniheldur yfir 200 blaðsíður af gómsætum grillréttum, ráðum og aðferðum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Vídeó

 

Myndir og videó: aðsent / Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið