Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Það eru gleðifréttir fyrir marga sælkera að Finnsson Bistro í Kringlunni var formlega opnaður í dag, en staðurinn er staðsettur þar Café Bleu var áður til húsa.
Búið er að endurhanna allt svæðið og er lögð áhersla á blómlegan og litríkan veitingastað með fjölbreyttan og spennandi matseðil þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Eigendur eru Klara Óskarsdóttir og Finnur Óskarsson, en faðir þeirra er matreiðslumeistarinn Óskar Finnson sem tekur fullan þátt í rekstri staðarins ásamt eigingkonu sinni Maríu Hjaltadóttir.
Meðal nýjunga er notalegur Búbbluskáli þar sem boðið er upp á úrval af freyðivíni og kampavíni í litlum flöskum í blómlegu umhverfi.
Sjá einnig:
Svona lítur Finnsson Bistro matseðillinn út – Réttir tileinkaðir frægum íslenskum kokkum
Myndir: facebook / Finnsson Bistro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 klukkustund síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð