Freisting
Íslenskir kokkar keppa á erlendri grund
Einvalalið frá Íslandi kemur til með að keppa í Danmörku 27-28 mars næstkomandi í Álaborg. Keppnin er haldin í Culinary Institut of Denmark í samvinnu við Matvælaskólann í Álaborg.
Þau sem koma til með að fara fyrir Íslandshönd eru eftirfarandi:
-
Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
-
Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
-
Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
-
Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för verður Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún kemur til með að vera dómari.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara þá þarf liðið að elda þriggja rétta matseðil fyrir 30 manns og hafa 6 klst. til ráðstöfunar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði