Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi: „Við munum opna hjá Byko á Selfossi 1. maí“
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt sumar.
„Þetta verður skemmtilegt sumar og vonum við að sunnlendingar og fleiri muni taka vel á móti okkur, því við munum taka vel á móti ykkur.“
segir í tilkynningu Issi Fish & Chips.
Undanfarið hefur matarvagninn verið með veitingasölu við gosstöðvarnar í Geldingadölum og nú verður breyting á þar sem vagninn flytur 1. maí næstkomandi og verður staðsettur fyrir utan Byko við Langholti 1 á Selfossi.
Sjá einnig:
Opnunartími á Selfossi er frá kl. 11:30 – 20:00 alla daga.
Engar áhyggjur, Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ er í fullu fjöri og verður líka glaumur og gleði þar í allt sumar.
Það eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson og Hjördís Guðmundsdóttir sem eiga og reka Issi Fish & Chips.
Fleiri Issi Fish & Chips fréttir hér.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni