Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sæt og krúttleg páskaegg með skemmtilegum málsháttum
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt í Súðavík í framleiðslu á einstöku handgerðu páskaeggjunum þeirra. Hvert egg er unnið af alúð þar sem handverkið fær að njóta sín.
Páskaeggin eru úr hvítu-, dökku-, og rjómasúkkulaði og inn í hverju páskaeggi eru 8 handunnir konfektmolar, pökkuðum í sílkipappír ásamt góðu og gildu máltæki.
Verð á páskaeggjunum er 8500 kr. og 9500 kr., en þau dýrari eru meira skreytt.
Málshættirnir eru fjölbreyttir og virkilega skemmtilegir, en einn málshátt má sjá á meðfylgjandi mynd.
Fleiri tengdar fréttir: Sætt og salt súkkulaði.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin