Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sæt og krúttleg páskaegg með skemmtilegum málsháttum
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt í Súðavík í framleiðslu á einstöku handgerðu páskaeggjunum þeirra. Hvert egg er unnið af alúð þar sem handverkið fær að njóta sín.
Páskaeggin eru úr hvítu-, dökku-, og rjómasúkkulaði og inn í hverju páskaeggi eru 8 handunnir konfektmolar, pökkuðum í sílkipappír ásamt góðu og gildu máltæki.
Verð á páskaeggjunum er 8500 kr. og 9500 kr., en þau dýrari eru meira skreytt.
Málshættirnir eru fjölbreyttir og virkilega skemmtilegir, en einn málshátt má sjá á meðfylgjandi mynd.
Fleiri tengdar fréttir: Sætt og salt súkkulaði.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri








