Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Pop up“ Götumarkaðurinn opnar á nýjum stað
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9.
Síðasta opnunarhelgin hjá Götumarkaðinum var 24. – 28. febrúar s.l. en þá hafði „Pop up“ staðurinn verið starfræktur við Klapparstíg 28 -30 í Reykjavík í um 5 mánuði.
Þeir veitingastaðir sem verða með á Götumarkaðinum við Geirsgötu eru Just Wingin it – Vængjavagninn og Monopol bar.
Mynd: Sigurjón Ragnar

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun