Markaðurinn
Þessir barþjónar keppa til úrslita um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár.
Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand Mixologic og meðdómara hans að velja þá 8 kokteila sem keppa til úrslita.
Kokteilarnir voru sendir erlendis án nafn keppanda til að passa sem best upp á hlutleysi og leyfa uppskriftunum og myndinni af kokteilnum að njóta sín.
Vakti Pekka athygli á því hve gaman er að sjá þróunina í kokteilþróun hefur orðið hér á landi frá því hann kom hingað fyrst fyrir 13 árum síðan og vildi hann þakka öllum barþjónum sem tóku þátt fyrir þátttökuna enda allt kokteilar að í hæðsta gæðaflokki.
Í lok dags þurfti að velja 8 kokteila sem verða prófaðir af innlendri dómnefnd á fimmtudaginn næsta og þeir eru:
Drykkurinn “After Eight” eftir Ivan Svan Corvasce frá Snaps
Drykkurinn “Alcyone’s cherry” eftir Ko Fos frá Apótek Kitchen/bar
Drykkurinn “Beet it“ eftir Jakob Eggertsson frá Jungle bar
Drykkurinn “Bláberg” eftir Jakob Arnarson frá Bastard
Drykkurinn “Espelette” eftir Fannar Loga Jónsson frá Sushi Social
Drykkurinn “Finish it” eftir Patrick Hansen frá Public House
Drykkurinn “Poomkin Patch” eftir Víkingur Thorsteinsson frá Jungle bar
Drykkurinn “Revenge is a radish, best served cold” eftir Hrafnkell Gissurarson frá Apótek Kitchen/bar
Á fimmtudaginn næsta milli kl.16-20 mun dómnefnd kíkja á bar keppenda eða bjóða keppendum að nota Mekka barinn til að búa til kokteilinn fyrir dómnefndina.
Mynd: facebook / Pekka Pellinen – Finlandia Global Mixologist
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






