Markaðurinn
Úrslit í Fernet Branca keppninni – Myndir og vídeó
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg.
Eina sem keppendur þurftu að gera var að pósta myndum á facebook og Instagram og tagga #myfernetmoment2020 með sínum skemmtilegum augnablikum.
Nú fer hver að verða síðastur – Besta myndin (moment) verður valin á morgun 15. nóvember 2020
Í lokin valdi svo alþjóðleg dómnefnd sigurvegaranna en í dómnefndinni voru íslandsvinurinn Nicola Olianas Global Brand Ambassador, Patrik Tapper Nordic Brand Ambassador og svo Grétar Matthíasson forseti barþjónaklúbbsins.
Nicola kynnti svo sigurvegarana á meðfylgjandi myndband:
1 sæti: Alana Hudkins – Hi Alana
2 sæti: Rúnar – Fernet.father
3. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson – mixologists_life
Hægt skoða fleiri myndir frá keppninni á Instagram undir myllumerkinu #myfernetmoment2020 hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








