Markaðurinn
Nú er líka opið hjá Bako Ísberg á laugardögum
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Bako Ísberg ákveðið að hafa nú einnig opið alla laugardaga frá 12-16 til jóla, en nú þegar er opið alla virka daga frá 9-17.
Með þessu segir Bjarni Ákason forstjóri að hann nái að þjónusta veitingamenn enn betur, en töluverð eftirspurn hefur verið eftir því að nálgast vörur fyrir fageldhúsið um helgar að sögn Bjarna.
Bjarni segir að það hefi verið ánægjulega mikið að gera síðustu vikur sem er vissulega jákvætt miðað við ástandið segir Bjarni en hann segir að þeir hjá Bako Ísberg séu að taka upp mikið af nýjum vörum og voru meðal annars að taka inn stóra sendingu af Zwiesel glösum, Tamahagane hnífum, uppþvottavélum frá ATA og kælum og frystum frá Primar á ótrúlegu verði.
Hægt er að fylgjast með Bako Ísberg á Facebook HÉR eða á www.bakoisberg.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana